Breytingar hj strkum  


Hrvxtur

Hr byrja a vaxa lkamanum kynroskanum og er v merki ess a lkaminn er a roskast. Hr vex kynfrum, undir hndum, ftleggjum og einnig getur vaxi hr bringunni og andliti (skegg). a er misjafn hvenr lkamshr byrja a vaxa og hversu miki vex.

Rakstur
Sumir taka kvrun um a raka eitthva af essum hrum af. T.d. raka karlar oft hrin andliti en lta nnur hr lkamanum vera. egar hr eru rku vera au snileg aftur eftir 2-3 daga. Hr vera oft grfari og me sterkari rt egar byrja er a raka au burt. a skiptir mestu mli a gta fyllsta hreinltis egar hr eru rku af hinni ar sem talsver htta er skingu. Mikilvgt a a nota sna eigin rakvl og rfa hana vel milla rakstra ea einnota rakvl.

Breytingar hj strkum:

Hrvxtur

Rddin

Svitamyndun

ykknunundir geirvrtu

Kynfri karla

Spurningar og svr

Rddin
kynroskarunum breytist rddin og byrjar a dpka. a er kynhormn karla, teststern sem valda breytingunni rddinni eins og rum breytingum sem vera lkamanum.
Barkakli sem stasett er hlsinum stkkar og inni v eru raddbndin sem lengjast og ykkna. Mean v stendur getur veri erfitt fyrir strka a hafa stjrn rddinni. Hn getur hljma mist skrk, rm ea djp. Yfirleitt stendur etta yfir nokkra mnui mean lkaminn er a venjast v a hafa stran barka og ykk og lng raddbnd.

Mtur
Tala er um a strkur s mtum egar rddin hans er a breytast og verur mist skrk, rm ea djp. Flestir strkar ganga gegnum essa breytingu og geta v lent v a rddin breytist egar veri er a tala vi einhvern. Mrgum finnst etta vandralegt en hgt er a hugga sig vi a a etta er alveg elilegt og gerist fyrir flesta ef ekki alla strka.

Svitamyndun
Svitakirtlar eru dreifir um yfirbor harinnar og vera eir virkari kynroskarunum. Sviti er vkvi sem inniheldur vatn, slt og rgangsefni sem myndast svitakirtlunum. Meginhlutverk svitans er a hafa stjrn lkmashitanum og losa lkamann vi rgangsefni.

Lkamslykt
Svitinn sjlfur er lyktarltill en ef hann fr a liggja hinni nokkrar klukkustundir n bakterur a starfa svitanum og a veldur svitalykt. v er nausynlegt a fara reglulega sturtu, t.d. 2-3 hvern dag og srstaklega eftir reynslu.

ykknunundir geirvrtu
Svi undir geirvrtunni geturykkna rlti svipaan htt og egar stelpur f brjst. a eru hormn lkamanum sem valda essari stkkun. En fugt vi stelpurnar a er etta alltaf tmabundi hj strkunum og gengur til baka en stelpurnar f brjst.

Kynfri karla

Ytri kynfri karla

Typpi
Er nota til kynmaka og vaglta. Vi kynferislega rvun fer bl fram typpi og a harnar (blgnar), kalla a hafa standpnu. Inni typpingu er vagrsin sem hefur a hlutverk a flytja vag og si t r lkamanum. Vi fullngingu sptist si t r typpinu. Ekki er hgt a hafa slt og pissa sama tma.

Str typpa
Str typpis skiptir litlu mli egar kemur a kynmkum. Nmasta svi konunnar er vi snpinn og ar um kring og a arf ekki str typpi til a komast anga.
Str typpisins kvarast a erfattum. a er ekkert sem hgt er a gera til a stkka ea minnka str typpisins. Typpi roskast kynroskarunum og er oftast komi sna elilegu str vi 18 ra aldurinn. Mealstr fullroska typpis er um 10-17 cm. reisn en str typpis getur veri mjg mismunandi fr karlmanni til karlmanns og hefur ekkert me karlmennsku a gera.

Forh - umskurur
Forh kallast lausa hin sem er fremst typpinu. Umskurur er egar lausa hin er skorin af. a er yfirleitt gert egar strkar eru ungabrn og gert af trarlegum stum. T.d. umskera mslimar og gyingar sna strka. Umskurur er ekki algengur slandi en stundum arf a skera hina vegna heilsufarsstna, t.d. egar forhin er of rng. A vera umskorinn breytir engu um a hvernig typpi roskast ea virkar.

Stareyndir um typpi

 • Typpi eru mjg lk a str og lgun
 • Mealstr typpa er 10-17 cm reisn
 • Typpastr er ekki aalatrii vi a fullngja stelpu og v virka ltil typpi alveg jafnvel kynlfi
 • Vi standpnu er ltill munur strum og litlum typpum.
 • a er ekki hgt a pissa og f fullngingu sama tma

Innri kynfri karla

Eistun - kynkirtlar
Eru tv og stasett pungnum. Eistun eru egglaga og fullroska vera au um 5 cm lengd og 3 cm breidd. egar eistun roskast dkknar pungurinn og skinni honum verur krumpa. Pungurinn hjlpar einnig til me hitastjrnun eistum ar sem hitastigi eistunum verur a vera aeins kaldara heldur en lkamshiti til a geta bi til sfrumur. Pungurinn breytir str sinni til a vihalda rttu hitastigi, t.d. egar lkaminn er kaldur krumpast pungurinn saman til a halda hitanum inni. kynroskarunum byrja eistun a framleia sfrumur sem eru kynfrumur karla, einnig framleia au teststern (kynhormn karla).

Eistnaskoun
Nausynlegt er fyrir strka a fylgjast me eistum snum og reifa eim mnaarlega. Skoa arf hvort str eistnanna s a breytast og hvort hntar finnist eim. stan fyrir essu er a krabbamein eistum getur komi upp hj strkum unglingsaldri og vfyrr sem a uppgtvast v betri lkur eru a lkna a.

Leibeiningar vi eistnaskoun

 • Skoau eistun hverjum mnui eftir sturtu ea ba.
 • Haltu bum hndum um anna eista og taktu eftir str og yngd eistans.
 • Rllau umlunum og fingrunum eftir eistanu.
 • Leitau eftir hntum eistanu sem eru yfirleitt litlir, eins og baun, hneta ea hrsgrjn. Taktu eftir a ofan hvoru eista er ykkildi, etta eru eistnalyppurnar sem roska sfrumurnar.
 • Leitau einnig eftir breytingu str eistnanna fr sustu skoun. Hafu hugaa anna eista, oftast hgra eista, getur veri aeins strra en hitt og er a elilegt.
 • Ef finnur blgu, hnt, verki ea breytingu str eistanna er rlegt a panta tma hjheimilislkni ea rfra sig vi hjkrunarfringinn.
 • a finnir hnt eistunum ea gindi arf ekki a vera um krabbamein a ra en rtt er a lta lkni samt alltaf skoa a.
 • Mundu a fingin skapar meistarann og v oftar sem gerir eistnaskoun v flnkariverur henni og lrir a ekkja eistun n.

Hr er plakat me eistnaskoun:http://www.moderngent.com/media/testicular.jpg

Hr er myndband af eistnaskoun:http://www.5min.com/Video/Testicular-self-examination-1353

Eistnalyppur
Liggja ofan hvoru eista. Hlutverk eirra er a roska sfrumurnar sem hafa myndast eistunum.

Srs
Flytur sfrumur fr eistum og t r typpi vi slt.

Sblara
Br til vkva sem gerir sfrumum kleift a synda t r lkamanum.

Blruhlskirtill
Framleiir vkva me nringarefnum fyrir sfrumur. Stkkar me aldrinum.

Sfrumur
Vi kynroska eru a hormn, m.a. teststern sem valda v a eistun byrja a framleia sfrumur sem eru kynfrumur karla. egar sfruma karla og eggfruma konu hittast vi kynmk/fullngingu verur til barn. Milljnir sfruma eru framleiddar af eistunum hverjum degi. Hver sfruma er mjg ltil (0,05mm lengd) og hefur hfu og hala. Hfui inniheldur genin halinn er til a synda me. Sfrumur koma sr san r eistunum og inn eistnalyppurnar ar sem r ljka roska snum. r synda san t r lkamanum vi slt.

Si
Er hvtur og slmkenndur vkvi sem kemur r typpi vi slt. si eru sfrumur samt vkva fr blruhlskirtli og sblrum.

tarefni um slt og si
Eins og fiskar vatni
Sfrumur eru kynfrumur karla og eru framleiddar eistunum sem eru pungnum. Sfrumur eru hreyfanlegar og r synda vkva me halanum snum. a a r geta synt er lykilatrii fyrir frjvgun. S sfruma sem er sterkasti sundmaurinn hefur mesta mguleikann a n til eggsins og frjvga a. egar strkur fr slt losna milljnir sfruma t r typpinu, a mealtali 200-300 milljnir sfruma. Aeins arf eina sfrumu til a frjvga egg hj stelpu til a hn veri ungu.

En sfrumurnar komast ekki a eggi konunnar einar, r urfa vkva til a synda . Mean vvasamdrttir srsinni ta sfrumunum t blandanst vkvi vi sfrumurnar. Hvtleitur vkvi kemur m.a. fr blruhlskirtli sem er stasettur nlgt vagblrunni. Sblaran sendir lka fr sr vkva sem er nrandi fyrir sfrumurnar svo r hafi orku til a synda upp eftir kynfrum kvenna. Sfrumurnar, vkinn fr blruhlskirtli og sblrum blandast san saman srsinni me vvahreyfingum og losnar san t r typpinu sem slt vi fullngingu.

fer og brag
Sfrumurnar sjst ekki sinu me berum augum heldur arf smsj til a sj r. Si er yfirleitt hvtt ea grgult litinn og er mist matt ea gegnstt. Si getur haft salt, beiskt ea stt brag. a getur veri ykkt, kekkjtt og klstra. Me rum orum getur si veri rlti mismunandi milli einstaklinga. Bragi getur meira a segja veri mismunandi og fer a oftast eftir matari einstaklingsin, hvort hann reykir, drekkur fengi ea tekur einhver lyf.

Magn
Mealmagn vi hvert slt er ein teskei en a getur veri minna hj sumum og meira hj rum. Ef stutt er san strkur hafi slt sast eru meiri lkur magni veri minna. Eins ef a er langt san hann hafi slt getur magni ori meira en svo arf a ekki endilega a vera annig. Magn sis segir ekkert til um hversu margar sfrumur eru sinu.

Slt
Slt er egar si kemur r typpinu vi rvun. egar strkar byrja a f slt er a merki um a eir su ornir kynroska. hverju slti losna um 500 milljn sfrumur.

Slt svefni - blautir draumar
A hafa slt svefni er oft kalla a hafa blauta drauma. a er elilegt og flestir strkar lenda v og a eldist af eim. A f slt svefni arf ekki a tengjast kynferislegum draumum.


Spurningar og svr um kynfri karla:

Hver er meallengt typpa?
Mealstr typpa er 10-17 cm reisn

Er eitthva a mr ef g er me lti typpi?
Nei, Str typpisins kvarast a erfattum. a er ekkert sem hgt er a gera til a stkka ea minnka str typpisins. Typpi roskast kynroskarunum og er oftast komi sna elilegu str vi 18 ra aldurinn.

Hva er forh?
Forhin er lausa hin sem er fremst typpinu.

Hva er umskurur?
Umskurur er egar lausa hin fremst typpinu (forhin)er skorin af. etta er oftast gert af trarlegum stum.

Hin utan um punginn er a dkkna, er a elilegt?
J, a er elilegt a a gerist kynroskatmabilinu. Er yfirleitt fyrsta einkenni ess a kynroskinn s a byrja. sama tma breytist hin pungnum og verur grfari.

Hvert er hlutverk eistnanna?
Hlutverk eistnanna er a ba til sfrumur og kynhormn karla, teststern.

Hva g a gera ef g finn ekki fyrir bum eistunum pungnum?
Ef finnur ekki fyrir bum eistunum pungnum ea a finnurblgu, hnt, verki ea breytingu str eistanna er rlegt a panta tma hjheimilislkni ea rfra sig vi hjkrunarfringinn.

Er elilegt a f slt svefni?
J

Hversu miki si a koma vi slt?
a getur veri misjafnt milli einstaklinga en a mealtali en a um ein teskei. hverjum dropa af si eru milljnir sfruma. Um 300 milljnir sfruma losna vi hvert slt.

Ef hefur einhverjar spurningar sem finnur ekki hr hafu samband vi hjkrunarfringinn og fu svr vi num spurningum.

Hfundur:
Helga Lrusdttir, hjkrunarfringur
Mist heilsuverndar barna, Heilsugslu hfuborgarsvisins