Hreyfing  
Hreyfing stuđlar ađ heilbrigđum vexti og ţroska og hún er jafn mikilvćg fyrir líkamlega og andlega heilsu. Reglulegri hreyfingu fylgja jákvćđar tilfinningar, bćtt líđan, minni streita og sterkari sjálfsmynd.

Ćskilegt er ađ barn hreyfi sig rösklega í minnst 60 mínútur samtals á dag og fullorđnir í minnst 30 mínútur samtals á dag.

Hér má finna fróđleik um hreyfingu ungra barna, skólabarna og unglinga.

Hreyfđu ţig daglega, ţađ léttir lundina